Móttaka kveðja er hafin á netinu og lýkur 29. desember kl. 15:00.
Verð
Jólakveðjan getur verið allt að 30 orð. Algengast er að senda a.m.k. tvær kveðjur. Verð eru með virðisaukaskatti:
1 lestur 14.300 kr.
2 lestrar 24.300 kr.
3 lestrar 33.000 kr.
4 lestrar 39.700 kr.
Nýárskveðjur eru lesnar á gamlársdag frá kl.11
Fyrirtæki
Þetta skráningarform á netinu er fyrir kveðjur einstaklinga, ekki kveðjur frá fyrirtækjum. Hafið samband við auglýsingadeild í síma 515-3060 eða á netfangið [email protected].
Allar skráningar á upplýsingum um greiðanda og greiðslukortanúmer fara fram í lok pöntunarferlisins á
öruggri greiðslusíðu Straums.