Í gegnum Mitt RÚV er hægt að senda inn eftirfarandi:
- Dánar- og útfarartilkynningar
 - Upplýsingar um dagskrárefni
 - Jóla- og áramótakveðjur
 - Lög í lagakeppnir (Söngvakeppni Sjónvarpsins og Jólalagakeppni Rásar 2)
 - Tillögur í Hugmyndadaga
 - Umsóknir í Tónskáldasjóð
 - Íslenska tónlist
 - Þáttöku í KrakkaRÚV viðburðum (Krakkaskaup, Jólastjarnan, Krakkafréttir, sögur ofl.)
 - Pöntun á efni úr safni
 - Tónlistarmyndband
 
            Innskráning á Mitt RÚV er með rafrænum skilríkjum.
            Þegar þú skráir þig inn í fyrsta skipti þarf að veita grunnupplýsingar á borð við heimilisfang og símanúmer.