Mitt RÚV

Mitt RÚV er örugg innsendingargátt RÚV. Í gegnum Mitt RÚV er til að mynda hægt að senda inn dánar- og útfarartilkynningar til lesturs í útvarpi, jóla- og nýárskveðjur og lög í söngvakeppni Sjónvarpsins.

Þegar þú skráir þig inn á Mitt RÚV í fyrsta skipti þarftu að veita grunnupplýsingar á borð við heimilisfang og símanúmer.

Merki Ísland.is

Innskráning fer fram í gegnum innskráningarþjónustu Ísland.is. Hægt er að skrá sig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum.

Innskráning